... og stóð sig að sjálfsögðu eins og hetja, eins og öll litlu krílin sem hafa komið til mín.
Hann var nú ekki á því að sofa eða vera í þeim stellingum sem ljósmyndarinn vildi, en hann tók smá kríu og var tíminn notaður vel á meðan.
Undir það síðasta var hann þó alveg vaknaður og sko algjör sjarmör.
No comments:
Post a Comment