Friday, March 22, 2013

Þessi prins kom í dag til mín...


.... og stóð sig rosalega vel.  Hann svaf næstum því allan tímann en náði þó að prakkarast smá og kúkaði á 2 teppi :-)


Er í skýjunum yfir hvernig frumraunin tókst og held ótrauð áfram í næstu viku þegar ég fæ annan prins í heimsókn.


Hér er smá preview úr myndatöku dagsins;



No comments:

Post a Comment