Fyrstu krílin
Þá er ég að fara að skila af mér myndunum af fyrstu krílunum sem voru svo dugleg að leyfa mér að krumpast með sig og gera alls konar tilraunir. Þau voru svo sannarlega yndislegustu tilraunadýr sem ég hef unnið með. Þau voru dugleg að pissa og kúka á mig sem var bara fyndið... og þvottafjallið mitt jókst um helming á nokkrum dögum :-)
Algjör yndi og svo mikil bjútí þessir ungar sem heita Óskírður Eiríksson, Ingibjörg Sól og Andri Aaron.
Vil enn og aftur þakka foreldrum þessara yndislegu unga fyrir að koma og leyfa mér að taka myndir af þeim.
Hlakka svo til að taka á móti fleiri krílum í apríl.
No comments:
Post a Comment